Fifty Plants for Peace

text
Fifty Plants for Peace
Ljósmynd af bleiku blómi. Ramminn er þröngur og bakgrunnurinn er almennur : Blár himinn, fáein ský – við þekkjum ekki staðinn. Þetta gæti verið hvar sem er. Hvenær sem er.
Í lok maí árið 2011 gaf Íslenska-japanska félagið Reykjavíkurborg fimmtíu kirsuberjatré sem gróðursett voru í Hljómskálagarðinum. Gjöfin táknaði ævarandi vináttu og frið milli Japans og Íslands.