Fifty Plants for Peace

i A photograph of a pink flower. The frame is narrow and the background is generic : Blue sky, a few clouds – we are not familiar with the place. This could be anywhere. Anytime.   In the final days of May 2011, the Iceland-Japan Society gifted the city of Reykjavík...

Vegetation

At the edge of growth, where apple-trees are like crippled bonsais in an over-ambitious garden- at the sore marge of the covering verdure, at the beginning of the desert, the open wound addresses us. Violet, pink, yellow, and green war-herbs challenge the desolation....

A songbird, caged

Cuba is a country cloaked in an intriguing mystery, a place of cultural richness and political restriction. Its history is complex, and the isolation entwined in that history is equally compelling. When contemplating the confinement surrounding Cuba, the image of a...

Space-Time Continuum

English below Katrín Elvarsdóttir birtir ómstrítt samband tíma og staðar í verkinu Space-Time Continuum. Hvernig minning okkar um stað er í senn hliðstæða og andstæða við reynsluna að koma þangað aftur. Allt er eins en þó öðruvísi. Staðurinn er sá sami og við þekkjum...

The Search For Truth

Photography is Katrín Elvarsdóttir’s chosen medium for addressing pressing questions about our experience in time and space, about memories and the indistinct boundary between the imagined and the real. In the last fifteen years, Katrín has won her place as one of...

Mórar-nærvídd / Revenants-Proximal Dimension

Reykjavík 2004   Directions The two of them walk on the potholed road, away from here, towards the bottom of the image that appears to us. It has been raining and the rain has left us a different image of this area than the one we had before; we...

Af þessum heimi / Of this world

Parma ham, salami, red wine, laughter, jalapeno, bread, crying, pesto, mozzarella, chatter, Pellegrino, pasta, olives, demand, attention, happiness, discussion, dog, tiredness, chaos, and finally a child that gets up and runs away. Dream, nightmare, narrative or...

Margsaga / Equivocal

Reykjavik, Apr. 2011 All events are ruled by the laws of narrative. Some events we incorporate into our own story, reflecting on them again and again as memories and retelling them in the context of a particular time and point of view. Repetition registers events, so...

Vanished Summer

Reykjavik, Sept. 2013 To be an Icelander is perhaps in sum an endless wait. To wait for spring, wait for summer. Eternal optimism despite frozen ground and mounds of ice that seem rooted deep in the bowels of the earth, so firmly that the thought of living things in...

Double Happiness

Reykjavík, 2015 The photographs in this book were made in Beijing and Pingyao over a period of four years on three separate trips, the longest lasting a month. When, in 2010, my husband and I went to China for the first time to adopt our daughter Elva Qi, I was...

Fimmtíu plöntur fyrir frið

Texti : Halla Þórlaug Óskarsdóttir - I - Ljósmynd af bleiku blómi. Ramminn er þröngur og bakgrunnurinn er almennur : Blár himinn, fáein ský - við þekkjum ekki staðinn. Þetta gæti verið hvar sem er. Hvenær sem er. - Í lok maí árið 2011 gaf Íslenska-japanska félagið...

Space-Time Continuum

English below Katrín Elvarsdóttir birtir ómstrítt samband tíma og staðar í verkinu Space-Time Continuum. Hvernig minning okkar um stað er í senn hliðstæða og andstæða við reynsluna að koma þangað aftur. Allt er eins en þó öðruvísi. Staðurinn er sá sami og við þekkjum...

Heimþrá / Longing

Reykjavík, júlí 2005 Það er kaldur sumardagur í íslenskri sveit. Ég finn lykt af gömlum blúndugardínum. Rykkorn kitlar mig í nefið. Ég halla mér upp að kaldri rúðunn og fæ ofbirtu í augun. Samt er ekki sól. Þetta er kaldur sumardagur í íslenskri sveit. Þetta er...

Sporlaust / Without a trace

Paris, feb. 2007 Katrín Elvarsdóttir setur hér á svið litla sögu þar sem við fylgjumst með nokkrum börnum sem virðast ein á ferð úti í skógi. «Hugmyndin kom frá málverki sem ég var með í herberginu mínu þegar ég var lítil en það var málverk af Hans og Grétu að ganga...

Horfið sumar

Um verk Katrínar Elvarsdóttur Að vera Íslendingur er sennilega eilíf bið. Að bíða vorkomu, bíða sumars, og eilíf bjartsýni, þrátt fyrir frera jarðar, svellabungur sem virðast eins og vaxnar djúpt úr iðrum jarðar, svo fast að tilhugsunin um líf á jökulbungnu bæjarhlaði...

Hvergiland / Nowhereland

Áhorfandinn þarf að sýna varkárni. Hann stígur varlega til jarðar, fer hljóðlega. Yfir myndheimi Katrínar Elvarsdóttur ríkir þögn. Þó ekki grafarþögn. Ef lagt er við hlustir má heyra örlítið vindgnauð, þyt í laufi og brak í hörðu plasti sem bakast í sólinni....