Longing

Text

Heimþrá / Longing

Það er kaldur sumardagur í íslenskri sveit. Ég finn lykt af gömlum blúndugardínum. Rykkorn kitlar mig í nefið. Ég halla mér upp að kaldri rúðunn og fæ ofbirtu í augun. Samt er ekki sól. Þetta er kaldur sumardagur í íslenskri sveit. Þetta er ljósmynd af veruleikanum eins og ég man hann. Ég var barn. Ég var fullorðin.

Read complete text

Click for larger images

Installation View