The Search for Truth

The Search for Truth

The Search for Truth

Text

The Search For Truth

Photography is Katrín Elvarsdóttir’s chosen medium for addressing pressing questions about our experience in time and space, about memories and the indistinct boundary between the imagined and the real. In the last fifteen years, Katrín has won her place as one of Iceland’s foremost photographers and played a significant role in changing people’s perceptions of photography as an artistic medium. She has held several private exhibitions in Iceland and abroad, including Gerðarsafn in Kópavogur 2016 and the Reykjavík Art Museum in 2010. Her pictures have also been featured in numerous group shows, including Martin Asbæk Gallery in Copenhagen 2017 and Hillyer Art Space in Washington D.C. 2014. Katrín has also received awards for her work, being nominated for the Deutsche Börse Photographic Prize in 2009 and winning the prestigious EIKON prize in Vienna in 2017.

Read complete text

Click for larger images

Installation View

Without a Trace

Without a Trace

Without a Trace

Text

Without a trace

Katrín Elvarsdóttir creates a setting for a little story wherein we observe a group of children that seem to be wandering alone in the woods. “The idea came from a painting I had in my room when I was a little girl, it was a painting of Hansel and Gretel walking down a forest path,” Katrín says of the series she has chosen to call Without a Trace.

Read complete text

Sporlaust

Katrín Elvarsdóttir setur hér á svið litla sögu þar sem við fylgjumst með nokkrum börnum sem virðast ein á ferð úti í skógi. «Hugmyndin kom frá málverki sem ég var með í herberginu mínu þegar ég var lítil en það var málverk af Hans og Grétu að ganga eftir skógarstíg,» segir Katrín um myndirnar sem hún hefur gefið nafnið Sporlaust.

Read complete text

Click for larger images

Installation View

Hvergiland / Nowhereland

Hvergiland / Nowhereland

Hvergiland / Nowhereland

Text

D-16 Hvergiland

Áhorfandinn þarf að sýna varkárni. Hann stígur varlega til jarðar, fer hljóðlega. Yfir myndheimi Katrínar Elvarsdóttur ríkir þögn. Þó ekki grafarþögn. Ef lagt er við hlustir má heyra örlítið vindgnauð, þyt í laufi og brak í hörðu plasti sem bakast í sólinni. Skyndilega skynjum við nærveru einhvers sem kemur aftan að okkur. Heyrum fótatak í grasinu, trjágreinar sem bresta. Er þetta maður, kona, … eða jafnvel barn.

Það er eitthvað óhugnanlegt við kyrrðina í ljósmyndum Katrínar, líkt og augnablikið sem hún nær að fanga sé augnablikið sem við ríghöldum í áður en ósköpin dynja yfir, veröldin heldur í sér andanum og bíður eftir hinu óvænta.

Í kyrrðinni býr fegurð og í kyrrðinni býr háski.

Lesa allan textan

click for larger Images

Installation view